21.9.2007 | 14:11
Valgeir Ómar Jónsson, vélfræðingur - Ferilskrá
STARFSREYNSLA
Vélstjóri
HB Grandi hf., mars 1996 - Fyrsti- og yfirvélstjóri á Örfirisey RE 4.Rafvirki
Friðargæsludeild Sameinuðu þjóðanna, janúar 1994 - febrúar 1996.Uppsetning og viðhald á rafstöðvum og öðrum rafmagnstækjum í starfsmannabúðum friðargæslusveita. Umsjón lagers og dreifingu fyrir rafmagnsvörur og rafstöðvar.Verslun
Beckers-Búðin hf., Reykjavík 1984-1986. Framkvæmdastjóri, sá um bókhald, fjármálastjórn og pantanir.Viðhaldsstjóri
Silfurstjarnan hf., Öxarfirði, apríl 1992 - nóvember 1993.Uppsetning á vara-rafstöðvum fyrir fiskeldisstöðina. Smíðaði og kom af stað fóðurstöð. Sinnti almennum viðgerðum á tækjum stöðvarinnar.Vélstjóri
Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík, september 1990 - febrúar 1992. Fyrsti- og yfirvélstjóri á Dagrúnu ÍS 4.Vélstjóri
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf., ágúst 1988 - ágúst 1990.Fyrsti- og yfirvélstjóri á Jóni Kjartanssyni SU 111.Vélvirkjanám
Vélsmiðja Jóns Sigurðssonar hf., Reykjavík, apríl 1983 - ágúst 1988. Vélvirkjanám og almenn vélsmiðjuvinna.Vélstjóri
Víkurskip hf., Reykjavík, júní 1982 - júní 1986.Fyrsti- og yfirvélstjóri á m/b Keflavík og m/b Hvalvík.Vélstjóri
Skipamiðlun Gunnars Guðjónssonar hf., Reykjavík. Ýmis tímabil frá ‘77–’79.Fyrsti- og yfirvélstjóri á m/b Máv. Unnið með námi í vélskólanum.
MENNTUN
PRÓFGRÁÐUR:
Sveinspróf í vélvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík, 1990.Fjórða stig frá Vélskóla Íslands, 1982.
NÁMSKEIÐ:
· Rafteikningalestur - Vélskóli Íslands, 30 tímar, 2002.
· Grunnfræðsla elds og sjóbjörgunar - Slysavarnaskóli sjómanna, 40 tímar, 1999.
· Málmsuða - Vélskóli Íslands, 30 tímar, 1999.
· Iðntölvur 2 - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1997.
· Auto Troll - Vélskóli Íslands, 30 tímar, 1997.
· PC Tölvugrunnur 1 og ritvinnsla - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1997.
· PC Tölvugrunnur 2 og töflureiknir - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1997.
· Stýrt viðhald - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1993.
· Rekstur og hönnun kælikerfa - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1993.
ANNAÐ:
Stundar nám í sagnfræði og Atvinnulífsfræði við stjórnmálaskor í Háskóla Íslands.
FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF
- Situr í stjórn Vélstjórafélags Íslands, árin 2000-2002 og 2004 - 2006.
- Situr í varastjórn fyrir Félag Vélstjóra og málmtæknimanna, árið 2006-.
- Situr í kjaranefnd sjómanna í VM.Formaður ritnefndar Vélstjórafélags Íslands.
- Formaður ritnefndar Vélstjórafélags Íslands.
Tenglar
Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Tegnlar á ýmislegt í starfsemi okkar
- Heimasíða VM Samtökin okkar