Fćrsluflokkur: Bloggar

Valgeir Ómar Jónsson, vélfrćđingur - Ferilskrá

STARFSREYNSLA

  • Vélstjóri
    HB Grandi hf., mars 1996 - Fyrsti- og yfirvélstjóri á Örfirisey RE 4.

  • Rafvirki
    Friđargćsludeild Sameinuđu ţjóđanna, janúar 1994 - febrúar 1996.Uppsetning og viđhald á rafstöđvum og öđrum rafmagnstćkjum í starfsmannabúđum friđargćslusveita. Umsjón lagers og dreifingu fyrir rafmagnsvörur og rafstöđvar.

  • Verslun
    Beckers-Búđin hf., Reykjavík 1984-1986. Framkvćmdastjóri, sá um bókhald, fjármálastjórn og pantanir.

  • Viđhaldsstjóri
    Silfurstjarnan hf., Öxarfirđi, apríl 1992 - nóvember 1993.Uppsetning á vara-rafstöđvum fyrir fiskeldisstöđina. Smíđađi og kom af stađ fóđurstöđ. Sinnti almennum viđgerđum á tćkjum stöđvarinnar. 

  • Vélstjóri
    Einar Guđfinnsson hf., Bolungarvík, september 1990 - febrúar 1992. Fyrsti- og yfirvélstjóri á Dagrúnu ÍS 4. 

  • Vélstjóri
    Hrađfrystihús Eskifjarđar hf., ágúst 1988 - ágúst 1990.Fyrsti- og yfirvélstjóri á Jóni Kjartanssyni SU 111. 

  • Vélvirkjanám
    Vélsmiđja Jóns Sigurđssonar hf., Reykjavík, apríl 1983 - ágúst 1988.  Vélvirkjanám og almenn vélsmiđjuvinna. 

  • Vélstjóri
    Víkurskip hf., Reykjavík, júní 1982 - júní 1986.Fyrsti- og yfirvélstjóri á m/b Keflavík og m/b Hvalvík. 

  • Vélstjóri
    Skipamiđlun Gunnars Guđjónssonar hf., Reykjavík. Ýmis tímabil frá ‘77–’79.Fyrsti- og yfirvélstjóri á m/b Máv. Unniđ međ námi í vélskólanum.

MENNTUN

  • PRÓFGRÁĐUR:
    Sveinspróf í vélvirkjun frá Iđnskólanum í Reykjavík, 1990.Fjórđa stig frá Vélskóla Íslands, 1982.

  • NÁMSKEIĐ:

·         Rafteikningalestur - Vélskóli Íslands, 30 tímar, 2002.

·         Grunnfrćđsla elds og sjóbjörgunar - Slysavarnaskóli sjómanna, 40 tímar, 1999.

·         Málmsuđa - Vélskóli Íslands, 30 tímar, 1999.

·         Iđntölvur 2 - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1997.

·         Auto Troll - Vélskóli Íslands, 30 tímar, 1997.

·         PC Tölvugrunnur 1 og ritvinnsla - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1997.

·         PC Tölvugrunnur 2 og töflureiknir - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1997.

·         Stýrt viđhald - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1993.

·         Rekstur og hönnun kćlikerfa - Vélskóli Íslands, 20 tímar, 1993.

  • ANNAĐ:

  • Stundar nám í sagnfrćđi og Atvinnulífsfrćđi viđ stjórnmálaskor í Háskóla Íslands.

  • FÉLAGS- OG TRÚNAĐARSTÖRF

  • Situr í stjórn Vélstjórafélags Íslands, árin 2000-2002 og 2004 - 2006.
  • Situr í varastjórn fyrir Félag Vélstjóra og málmtćknimanna, áriđ 2006-.
  • Situr í kjaranefnd sjómanna í VM.Formađur ritnefndar Vélstjórafélags Íslands.
  • Formađur ritnefndar Vélstjórafélags Íslands.
 

« Fyrri síđa

Höfundur

Valgeir Ómar Jónsson
Valgeir Ómar Jónsson

Ég býð mig fram til formanns í félagi okkar VM félagi vélstjóra og málmtækni- manna. Ég læt liggja fyrir á síðunni ferilskrá (sjá hér) svo að menn geti séð hvað á mína daga hefur drifið.

Ég lít á okkar félag fyrst og fremst sem þjónustufélag og verði ég kjörin þá lít ég á mig sem ykkar þjónn. Ég vil að félagarnir geti haft samband við mig með öll sín mál, hvað sem ykkur liggur á hjarta. Ég mun hlusta. Þessi bloggsíða á að veita ykkur pláss til að koma með þær tillögur, hugmyndir og gagnrýni sem á ykkur liggja.

Netfang: omar@centrum.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband